Í Úlfarsárdal er fokið rusl í kringum stíga og ánna farið að stinga mikið í augu. Þar má sjá einangrunarplast líklegast frá nýbygginum á svæðinu ásamt öðru rusli. Þetta er fallegt svæði sem er varpland fyrir gæsir og aðra fugla og getur ruslið ógnað þeirra tilveru.
Sjónmengun sem og efnamengun sem ógnað getur lífríki dalsins.
Myndi nú frekar vilja sjá að íbúar gætu tekið eitthvað svona að sér og svo gæti borgin skaffað grill og eitthvað svoleiðis fyrir þáttakendur, myndi þjappa íbúunum saman.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation