Gróður í Fossvogsdalinn.

Gróður í Fossvogsdalinn.

Gróðursetja fleiri tré í Fossvogsdalinn sem er orðið vinsælt útivistarsvæði. Í dag er hluti dalsins þakinn illgresi sem skemmir mjög ásýnd dalsins. Aukinn gróður fegrar umhverfið og brýtur upp vindinn en austan áttin getur verið leiðinleg fyrir þá sem stunda útivist í dalnum.

Points

Aukið skjól fyrir þá sem stunda útivist í dalnum. Fegrar umhverfið.

Það væri t.a.m. vel til fundið að setja gróður í stað kerfilsins fyrir neðan Grundarland sem er bæði líti á annars fallegu útivistarsvæði og til mikils ama fyrir garðeigendur í næsta nágrenni sem ég vona að hafa lítinn áhuga á þessi illgresi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information