Setja upp aparólu á skólalóðinni og einhver fleiri skemmtileg leiktæki.
fá betri nýtingu á skólalóðinni yfir sumartímann
Það er aparóla á lóð Austurbæjarskóla Gallinn við að gera skólalóðina eftirsóknarverðari er gríðarlegur sóðaskapur sem fylgið þessu liði sem sækir í leiktækin utan skólatíma, matarleifar, umbúðir utan af mat og drykkjarföngum, umbúðir utan af eiturlyfjum, sígarettustubbar og þannig gæti ég talið lengi áfram. Það er t.d. ekki hægt að sjá núna, hálfum mánuði seinna, að starfsfólk skólans hafi gert átak í að þrífa allt rusl á lóðinni.
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9167
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation