Hundagerði í Rofabæ

Hundagerði í Rofabæ

Hundagerði í Rofabæ

Points

Væri einnig æðislegt að hafa slíkt svæði tvískipt jafnvel, fyrir stóra hunda og fyrir minni hunda. Ruslatunnur við svæðið og staðsett ekki beint fyrir utan hús heldur eru á mörgum stöðum ónýttir grasfletir sem væri hægt að setja flott hundagerði í. Ekki eru mikil læti í hundum í leik og lítil truflun fyrir aðra.

Mér þykir forvitnilegt að vita hvaða rök, fólk sem mælir gegn þessu, hefur :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information