Göngugötur í miðbænum

Göngugötur í miðbænum

Göngugötur í miðbænum

Points

Ég er almennt mjög ánægð með göngugöturnar en mér finnst að það þyrfti að skipuleggja betur hvernig sé best að útfæra aðgengi fyrir íbúa sem þurfa að keyra göngugötuna til þess að komast heim til sín. Td við Laugarveg 39 er port með bílastæðum fyrir íbúa á Laugarvegi og Hverfisgötu og það er mjög leiðilegt fyrir íbúa að verða stanslaust fyrir áreiti jafnvel þótt þau séu með kort í bilnum sem leyfir akstur. Mögulega staurar sem fara niður í jörðina eins og er víða erlendis.

Það væri frábært ef Frakkastígur væri göngugata á milli Skólavörðustígs og Hverfisgötu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information