Reynisvatn - fallegri aðkoma

Reynisvatn - fallegri aðkoma

Reynisvatn - fallegri aðkoma

Points

Lagfæra gönguleiðina kringum vatnið svo allir geti notað hana líka fólk með göngugrindur og á rafskútum. Fleiri bekki, allavega 4 til að geta tillt sér og notið útsýnis. Fjölga trjám til að mynda meira skjól.

Reynisvatnið og umhverfið er perla, það þarf að hlúa að því og gera skemmtilegra, aðgengilegra og setja upp fjölbreyttari möguleika þar fyrir börn og fullorðna að njóta og vera til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information