Padelvellir
Frábær og uppbyggileg afþreying sem myndi auðga hverfið okkar til muna.
Hraðast vaxandi íþrótt í Evrópu. Búinn að taka skandinaviu yfir með gjörsömum stormi. Auðveld, hættulítil, fyrir fólk á öllum aldri. Þetta verður að gerast.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation