Salernisaðstöðu í Hljómskálagarðinn
Sem verslunareigandi í miðbænum sem fær stöðugar spurningar um að fá að nota klósettið hjá mér er ég heilshugar sammála að það vantar fleiri almenningssalerni í miðbæinn og tilvalið er að fá salerni í Hljómskálagarðinn fyrir gesti og gangandi, það má alveg rukka fyrir notkun.
Fer oft með barnabörnin að leika í Hljómskálagarðinum og oftar en ekki hafa þeir hlaupið bak við tré að pissa. Vantar klárlega almenningssalerni í miðbæinn.
sammála
Mjög sammála. Einnig þarf bara almennings salerni i miðbæinn almennt, má alveg endilega rukka fyrir notkun þeirra.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation