Leirdalur - frisbeegolfvöll eða fótboltagolfvöll

Leirdalur - frisbeegolfvöll eða fótboltagolfvöll

Búa til frisbeegolfvöll í Leirdal

Points

Eftir að Fram hættu með fótboltaæfingar í Leirdalnum þá hefur vantað skemmtilega nýtingu á því svæði. Ég mundi vilja sjá frisbeegolfvöll þarna eða fótboltagolf, eitthvað sem væri skemmtilegt fyrir unga sem aldna að nýta sér. Held að þetta mundi bæði vera mikið notað og ýta undir ennfrekari útiveru og samveru.

Ég er sammála þessu með að setja upp frisbeegolfvöll þarna, held það sé nú ekki mikill kostnaður af því og bara sniðugt að nýta svæðið betur, það var sorglegt að sjá grasið þarna ekki einu sinni slegið nema að hluta til einu sinni í fyrrasumar fyrir sumarhátíðina okkar. En það er fótboltagolf í úlfarsárdalnum. https://www.facebook.com/ulfarsfellsfotboltagolf/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information