Bílastæði við Árkvörn

Bílastæði við Árkvörn

Bílastæði við Árkvörn

Points

Þetta er góð hugmynd til að mæta þeirri tímabundnu bílastæðaþörf þegar viðburðir eru við skólann. Þarna væri hægt að leysa þetta með grasssteini í stað þessa að fjarlægja gras og setja malbik í staðinn. Afvötnun leyst þá með blágrænum lausnum og skilað aftur tilmunhverfisins. Þetta má hins vegar ekki verða til þess að þarna verði mikið um bíla utan þessara viðburða.

Flestir nemendur Ártúnsskóla, og foreldrar þeirra, búa í Ártúnsholti og búa þar af leiðandi í minna en 600 metra fjarlægð frá skólanum. Mætti frekar hvetja þá sem geta til að labba eða hjóla í skólann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information