Gróðurhús í Verkó

Gróðurhús í Verkó

Gróðurhús í Verkó

Points

Garðurinn í Verkó gæti verið betur nýttur og þar sem mikið er af leiguíbúðum í húsinu þá gefur það færri íbúum rétt til þess að reisa eigin gróðurhús. Með tilkomu samfélagsgróðurhúss væri það mál leyst, það gefur fólki sem hefur áhuga á því, að sinna garðyrkjuáhuga en garðurinn er einnig nýttur til útikennslu í Vesturbæjarskóla og gróðurhúsið gæti nýst í þeim tilgangi einnig. Garðurinn er lokaður á næturnar og mikil og góð nágrannavarsla. Þetta væri yndisleg viðbót við okkar fína garð :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information