Gróðurhús í Verkó
Garðurinn í Verkó gæti verið betur nýttur og þar sem mikið er af leiguíbúðum í húsinu þá gefur það færri íbúum rétt til þess að reisa eigin gróðurhús. Með tilkomu samfélagsgróðurhúss væri það mál leyst, það gefur fólki sem hefur áhuga á því, að sinna garðyrkjuáhuga en garðurinn er einnig nýttur til útikennslu í Vesturbæjarskóla og gróðurhúsið gæti nýst í þeim tilgangi einnig. Garðurinn er lokaður á næturnar og mikil og góð nágrannavarsla. Þetta væri yndisleg viðbót við okkar fína garð :)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation