Breyta umferðarforgangi á gatnamótum Stjörnugrófar og Traðarland

Breyta umferðarforgangi á gatnamótum Stjörnugrófar og Traðarland

Legg til að umferðarforgangi verði breytt þannig að umferð sem kemur út Traðarland og upp hjólastíg að austan hafi forgang á umferð um Stjörnugróf, við Víkina.

Points

Traðarlandið tengir saman hjólaleiðir í Elliðiárdal og Fossvogi og er einskonar stofnbraut í þeirra sem hjóla í og úr austari hverfum bæjarins. Núna skiptist á þessum gatnmótum á milli þess að maður hjóli á sérstökum hjólastíg yfir á götuna, og ferkar óljóst fyrir vegfarendur hvaða forgang reiðhjól hafa þar sem þau breytast úr því að vera farartæki á vegi yfir í einhverskonar hálfgildings gangandi vegfarendur þegar hjólað er yfir hraðahindrunina til þess að komast inn á hjólastíginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information