Innisundlaug við Vesturbæjarlaug

Innisundlaug við Vesturbæjarlaug

Innisundlaug við Vesturbæjarlaug

Points

Mikið af fjölskyldufólki með ung börn þar sem ungbarnasund væri örugglega vel þegið. Sérstaklega yfir veturinn, ásamt sundleikfimi fyrir eldra fólkið.

Þetta er frábær hugmynd. Bendi á innisundlaug í Sundlaug Kópavogs sem eru reyndar tvær. Önnur grynnri og minni en hin 25 metra og hæfilega djúp og þægileg fyrir bæði sundleikfimi og sundiðkun. Ég fer þangað til að synda. Treysti mér ekki í roki og kulda í Vesturbæjarlaug.

Frábært einnig fyrir börn sem æfa sund þar sem hluti æfinga fer oft fram í Laugardalslaug, Neslaug og Sundhöllinni. Ómetanlegt að geta æft sund í Vesturbænum ❤️

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information