Grænt hundasvæði við Laugardal

Grænt hundasvæði við Laugardal

Grænt hundasvæði við Laugardal

Points

Núverandi hundagerði í Reykjavík eru hrein tímaskekkja. Hundum hefur fjölgað gífurlega enda yndisleg dýr sem auðga líf svo margra. Það vantar sárlega að hundaeigendur geti farið með hundana sína á falleg græn svæði þar sem má sleppa þeim lausum, leyfa þeim að elta bolta eða bara njóta þess að vera án taums - svæði þar sem eigendur geta líka notið þess að hittast og spjalla saman. Stækkun hundagerðisins í Laugardal yrði eitt skref í þá átt.

Þetta er of lítið gerði og veldur því að það séu miklir árekstrar á milli hunda

Það þarf að stækka núverandi gerði verulega og hafa í því gróður og gras frekar en þessa grófu möl.

Afgirt og flott, um að gera að vera með svona svæði í fjölda miklu íbúahverfi. engir garðar hjá þessum blokkum þannig svona svæði er algjört must!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information