Byggð í Viðey

Byggð í Viðey

Byggð í Viðey

Points

Vistvænn bygð i Viðey aðeins fyrir gangandi og hjólandi og ferjusamband til nokkrum stöðum i Reykjavik, Flott hugmynd, mögulega ekki hægt með göngubrú vegna Skipaumferð

Ég hef velt þessu sama fyrir mér. Það væri yndislegt að gera Viðey aðgengilegri yfir höfuð, og helst þá fyrir gangandi/hjólandi. Ef ekki væri fyrir umferð skemmtiferðaskipa mætti eflaust gera brú þangað yfir, en hún þyrfti að vera nokkuð stór þannig að slökkviliðsbílar og sjúkrabílar gætu nýtt hana (ef það væri byggð), en að auki er Viðey u.þ.b. 700 metra frá. En kannski mætti bara byggja almenningsbryggjur á eynni og í landi auk sanngjarni smábátaleigu og koma af stað smábátamenningu hérna?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information