Nýr kaldi pottur í Vesturbæjarlaug

Nýr kaldi pottur í Vesturbæjarlaug

Meiri hvati fyrir fólk að tileinka sér köld böð með þeim kostum sem því fylgja. Núverandi pottur er ekki aðgengilegur né þægilegur til notkunar.

Points

Meiri hvati fyrir fólk að tileinka sér köld böð með þeim kostum sem því fylgja. Núverandi pottur er ekki aðgengilegur né þægilegur til notkunar.

Passar. Maður þarf að leggjast á magann (eða bakið) til að fara allur ofan í vatnið, sem er mjög óþægilegt og böggandi. Frábær pottur í Breiðholtslaug getur líka verið fyrirmynd. Setja heitt vatn fyrir krakka í núverandi pott til að busla í.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information