Sjálfbærni innan hverfis

Sjálfbærni innan hverfis

Þar sem ég bý er mikið af auðum svæðum, svæðum milli blokka sem nýtast ekkert í dag. Það væri stórkostlegt að vinna að vísi að sjálfbærni innan hverfisins, t.d. með því að vera með safnhauga, gróðurhús o.s.frv. Hér er heimasíða sem vert er að skoða: http://www.fastcoexist.com/3060167/this-new-neighborhood-will-grow-its-own-food-power-itself-and-handle-its-own-waste Það er hægt að útfæra þessa hugmynd á margvíslegan hátt. Allt sem þarf er vilji og jákvæð nálgun.

Points

Myndi kenna fólki að bera meiri virðingu fyrir umhverfinu. Njóta afraksturs. Stolt

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information