Blómagarður í engjahverfi

Blómagarður í engjahverfi

Blómagarður í engjahverfi

Points

Mér finnst algjörlega út í hött að fara að taka þessa götu í burtu. Ég vil hafa þessa götu opna. Eins og er er Engjahverfið botnlangi sem er mjög óhentugt. Það er hægt að hafa þessa götu sem þrengingu. Maður þarf að taka mjög stóran krók frá t.d. Korpu-, Víkur- og Borgahverfinu til þess að komast á bíl í Engjahverfið, t.d. í leikskólann Engjaborg eða að öryggisíbúðunum EirBorgum.

Það væri frábært að þessi gata væri opin. Væri hægt að hafa blóm og tre til hliðina

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information