Grænt svæði/almenningsgarður (Urban park) við hafið

Grænt svæði/almenningsgarður (Urban park) við hafið

Um helmingur jarðarbúa býr nú í borgun. Tæplega helmingur Íslendinga býr á Reykjavíkursvæðinu. Eftir því sem fleira fólk flytur í þéttbýli verða umhverfismál meira aðkallandi þurfa borgir að endurskoða kerfi sín og umhverfisáhrif. Sjálfbær þróun borga og uppbygging borgarrýma skiptir miklu máli fyrir náttúrulegt umhverfi og bætir lífsstíl borgarbúa. Græn svæði í borgum gegna þannig mikilvægu hlutverki fyrir lífsgæði borga og stuðla að sjálfbærari borg.

Points

Um helmingur jarðarbúa býr nú í borgun. Tæplega helmingur Íslendinga býr á Reykjavíkursvæðinu. Eftir því sem fleira fólk flytur í þéttbýli verða umhverfismál meira aðkallandi þurfa borgir að endurskoða kerfi sín og umhverfisáhrif. Sjálfbær þróun borga og uppbygging borgarrýma skiptir miklu máli fyrir náttúrulegt umhverfi og bætir lífsstíl borgarbúa. Græn svæði í borgum gegna þannig mikilvægu hlutverki fyrir lífsgæði borga og stuðla að sjálfbærari borg.

Alveg sammála. Öll rýmin í 101, 107 eru að breytast í eða eru nú þegar byggingarsvæði. Það er fínt að byggja meira húsnæði en hvar eru grænu svæðin? Okkur er sagt að forðast að nota bíla, en við þurfum þá til að flýja steypufrumskóginn sem þessi hluti bæjarins er að breytast í.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information