Hjólastæði við Melaskóla

Hjólastæði við Melaskóla

Á góðviðrisdögum fyllast skólalóðirnar fararskjótum nemenda sem hjóla í skólann. Aðstaðan til að geyma hjólin er hins vegar af afar takmörkuð og mikilvægt að bregðast við eftirspurninni með hágæða reiðhjólageymslum. Það er klárlega þörf á fleiri góðum hjólabogum en rétt væri að hluti þeirra væri í skjóli (t.d. undir bíslagi) og jafnvel með hita í stétt. Það væri góður stuðningur og hvati fyrir nemendur að þennan holla, umhverfisvæna ferðamáta sem oftast án þess að þurfa að láta hjólin sitja úti.

Points

Á góðviðrisdögum fyllast skólalóðirnar fararskjótum nemenda sem hjóla í skólann. Aðstaðan til að geyma hjólin er hins vegar af afar takmörkuð og mikilvægt að bregðast við eftirspurninni með hágæða reiðhjólageymslum. Það er klárlega þörf á fleiri góðum hjólabogum en rétt væri að hluti þeirra væri í skjóli (t.d. undir bíslagi) og jafnvel með hita í stétt. Það væri góður stuðningur og hvati fyrir nemendur að þennan holla, umhverfisvæna ferðamáta sem oftast án þess að þurfa að láta hjólin sitja úti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information