Litlir grenndargámar og fegrun á svæði við Vesturgötu

Litlir grenndargámar og fegrun á svæði við Vesturgötu

Vesturgatan er æð í gegnum hverfið og hefur gangandi umferð stóraukist með tilkomu tveggja hótela, við Seljaveg og við Tryggvagötu (Norðurstígs og Vesturgötumegin einnig).Oft á tíðum er gatan sóðaleg, dósir, glerbrot og umbúðir undan skyndibita/næturbita liggja á víð og dreif. Það mætti alveg fegra þennan part af götunni eins og á þessari lóð og mæta þörf þeirra sem þurfa að hvíla sig, iðka útivist eða koma frá sér flokkuðu sorpi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information