Bekkir við KR völl

Bekkir við KR völl

Bekkir við KR völl

Points

Aldraðir eingangrast vegna hreyfigetu. Þeir þurfa að geta hvílst. Bekkir þar sem eitthvað er að gerast - fótboltaæfing, leikur, leikskóli - kemur þeim saman. Hef persónlega reynslu af þessu þar sem móðir mín þjáist af skertri hreyfigetu og minnisglöpum og við fórum þessar leiðir. Það er hún sem sagði: 'Það væri ágætt að hafa bekki hér.'

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information