Betri gangstéttir á hálsabraut og hringtorg við krókháls

Betri gangstéttir á hálsabraut  og hringtorg við krókháls

Betri gangstéttir á hálsabraut og hringtorg við krókháls

Points

Hjólandi vegfarendur eru í stórhættu þarna og hafa slasast.

Krókháls og Hálsabraut eru fjölfarnar götur. Umferð um Krókháls hefur aukist gífurlega undanfarin ár og fer umferð milli Hálsa og Grafarholts um götuna. Líflegar bílasölur eru í austurenda götunnar og þung umferð Strætisvagna og flutningabíla um gatnamótin. Gangandi vegfarendur eru í stór hættu, þegar þeir fara yfir Hálsabraut. Tíð umferðaróhöpp á þessum gatnamótum. Gangstétt er vestan megin við Hálsabraut, en ekki austan megin, en þó eru stoppustöðvar Strætó þeim megin.

Það vantar hringtorg, eða ljósastýringu á þessi gatnamót. Þau eru oft mjög erfið.

Það er svakalega mikil umferð um þessi gatnamót sem eru stórhættuleg bæði fyrir gangandi og akandi. Það er árekstur þarna amk 1 sinni í mánuði. Stórfurðulegt að ekkert sé búið að gera ennþá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information