Gera Gnoðarvog við Glæsibæ að grænni götu

Gera Gnoðarvog við Glæsibæ að grænni götu

Gera Gnoðarvog við Glæsibæ að grænni götu

Points

Frábær hugmynd. Það þarf nauðsynlega að laga þessa götu. Mikil og hröð umferð og ekki nóg pláss fyrir gangandi og hjólandi.

Mér list mjög vel á þessa hugmynd. Það er allt of mikið umferð á Gnoðarvog, mikil hávaði og umferðin of hröð. Ég er mjög oft að hjóla og finnst alltaf eins og það er ekkert pláss fyrir þau sem eru að ganga og/eða hjóla.

Mjög góð tillaga því á Gnoðarvegi, hjá Glæsibæ er of mikil og hröð umferð á þröngu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information