Miðbæjar garður

Miðbæjar garður

Miðbæjar garður

Points

Eftir því sem borgin þéttist fer að vanta fleiri græn útivistasvæði og frábært að hafa stóran gar í miðbænum

Væntanlega munu stórar umferðaræðar verða neðanjarðar í framtíðinni. Því miður eru þessir garðar óraunhæf framtíðarsýn - ástæðan er augljós öllum sem þarna þekkja vel til - Sæbrautin er norðan undir og þarna mesta rok á öllu höfuðborgarsvæðinu og auk þess mikið skuggavarp frá háu byggingunum. Að ekki sé talað um mikinn öldugang og því eru þessar suðrænu hugmyndir um bryggju rómantik móti opnu, úfnu Atlanshafinu út af kortinu

Reykjavík vantar fleiri græn svæði! Takið t.d Milan sem dæmi og lærið af þeim en þar var bætt við grænum svæðum í borginni og gerir hana fallegri og fleiri svæði fyrir fólk og fjölskyldur til að koma saman.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information