Hofsvallagata

Hofsvallagata

Hofsvallagata

Points

Það þarf sárlega að laga þessa reiðhjólaakrein sem og að lappa upp á gangbrautirnar eftir allri Hofsvallagötunni. Það magnaðasta við þessa hjólreiðaakrein er að hún er merkilegt nokk notuð, þrátt fyrir að vera svona skelfilega léleg. Þegar snjóar sjást á henni þónokkur för eftir reiðhjól, svo ef það hjólar fólk eftir henni að vetrarlagi getum við rétt svo ímyndað okkur hvað hún yrði mikið notuð að sumarlagi eftir að búið er að laga hana og gangstéttina.

Fylgir bara óþrifnaður þessari hjólaakrein svokallaðri stóran hluta ársins m.a. !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information