Bekkir og ruslafötur í Öskjuhlíð

Bekkir og ruslafötur í Öskjuhlíð

Mætti setja bekki víðar í Öskjuhlíð í kringum göngustíga, sérstaklega við malarstíga og troðninga í skóglendinu. Þyrfti að falla vel inn í umhverfið.

Points

Fleiri og fleiri sem kjósa að njóta útivistar í Öskjuhlíð. Skemmtilegar gönguleiðir en ekki gert ráð fyrir að fólk stoppi og njóti umhverfisins - sérstaklega í skóglendinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information