Breyta gatnamótum við Húsasmiðjuna í hringtorg

Breyta gatnamótum við Húsasmiðjuna í hringtorg

Breyta gatnamótum við Húsasmiðjuna í hringtorg

Points

Við sjáum það á hringtorginu fyrir neðan Bauhaus að það erfitt að komast inn á það úr hverfinu þegar umferðin er sem mest.

Það mun bara auka bílslyss

Frekar að laga gatnamótin. Austastapariti gatnamótana þarf að setja veg þannig að þu þarf ekki að bíða eftir grænu til að fara til hægri getur bara farið strax

Umferðin er annað hvort yfirgnæfandi inn eða út úr hverfinu, þetta yrði til að greiða fyrir umferð og draga úr umferðarhraða. En að setja gönguljós yrði líklega nauðsyn ef ekki verða sett undirgöng.

Umferðarrýmd ljósastýrðra gatnamóta er meiri en hringtorga. Heildartöf getur þó verið minni á hringtorgum við kjöraðstæður þar sem umferðin dreifist jafnt milli aðal- og hliðarvega og umferðin er hæfilega mikil. Ég er ekki viss um að það eigi við þarna. Eina tegund gatnamóta sem hefur meiri umferðarrýmd en ljósastýrð gatnamót eru mislæg gatnamót. Ég held að snjall-umferðarljós gætu verið vænlegri kostur til að greiða fyrir umferð þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information