Það þarf að endurnýja fótboltavöllinn á Hlíðaskóla það er bara hálfur hiti undir honum þannig þegar við spilum á velturnar þá er snjór/klaki á helmingnum á vellinum. Það þarf líka að bæta körfuboltavöllinn hann er með ónýtar körfur og allt bara ónýtt
Gefa okkur nýja velli
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9110
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation