Róla fyrir hjólastólanotendur á leikvelli skóla í Reykjavík

Róla fyrir hjólastólanotendur á leikvelli skóla í Reykjavík

Skóli án aðgreiningar á líka við um börn í hjólastólum en eins og staðan er núna þá hafa þau engin leiktæki á skólalóðunum og hafa lítið að gera í frímínútum. Svona leiktæki myndi gjörbreyta því.

Points

Skóli án aðgreiningar á líka við um börn í hjólastólum en eins og staðan er núna þá hafa þau engin leiktæki á skólalóðunum og hafa lítið að gera í frímínútum. Svona leiktæki myndi gjörbreyta því.

þar sem það er dýrt að setja leiktæki upp og taka þau niður og erfitt að færa þau á milli staða þá ætti frekar að vinna að því að koma hjólastólarólu á allar skólalóðir grunnskóla í Reykjavík og triggja að þær séu í góðu standi óháð því hvort það sé barn í skólanum sem notar þær eða ekki. Það geta nefninlega verið börn í hverfinu sem fara í annan skóla en sinn hverfisskóla sem gætu viljað níta róluna eftir skóla og þá getur verið gaman fyrir þau börn að geta farið á leiksvæði í sínu hverfi.

Það er draumasýnin að svona rólur verði við alla skóla en þær kosta það mikið að það þarf að kanna það hvað er dýrara að hafa þær eða setja upp og taka niður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information