Breikka göngustíginn í Bíldshöfða

Breikka göngustíginn í Bíldshöfða

Breikka göngustíginn í Bíldshöfða

Points

Þessi gata er svo falleg ef fólk hefur ímyndunarafl til að horfa fram hjá bílum og gróðurleysi. Hún er staðsett þar sem er magnað útsýni yfir Rvk. Hún hefur mikla möguleika á að vera falleg og skemmtileg verslunargata. Hún er vel breið svo þessi hugmynd ætti ekki að vera erfið í framkvæmd. Mætti auka gróður lika. Það fylgir því óöryggi fyrir gangandi núna að ferðast á þessari götu. Bæta má skipulag svo hún sé öruggari og betri fyrir gangandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information