Grænmetisgarðar við fjölbýlishús

Grænmetisgarðar við fjölbýlishús

Grænmetisgarðar við fjölbýlishús

Points

Algjör snilldarhugmynd! Grænt og vistvænt, tengir íbúa saman og er skemmtilegt fjölskylduverkefni. Fjöldi fjölbýlishúsa í Vesturbæ er með afar stóra en illa nýtta garða (Grandar, Kaplaskjól ofl.) Aftur. Snilldin ein.

Umhverfisvernd, sjálfbærni og samvinna - já takk!

Einmitt hugmyndin sem ég ætlaði að nefna. Þetta getur verið í formi efnis s.s. mold, beðarammar/gróðurkassar, trjákurl, möl eða þá beinar fjárhæðir. Það væri mikill kostur að fá mold frá borginni og eflaust kostnaðalítið fyrir borgina. En allur styrkur myndi hjálpa til að gera þetta að veruleika. Ég sé að Osloborg er með slíka styrki. Tilskudd til urbant landbruk - Oslo kommune

Frábær hugmynd! Margir sem búa í blokkum vilja geta ræktað matjurtir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information