Grænni og öruggari meistaravellir

Grænni og öruggari meistaravellir

Líst vel á. Aukið öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda og þá væri gatan líka ánægjulegri að labba.

Points

Það er er einmitt gott að hafa nokkrar mjög breiðar götur í Vesturbænum fyrir stóra bíla eins og strætisvagna og skólabíla. Það eykur öryggi vegfarenda að þessir bílar hafi pláss til að aka greiðlega um. Þeir þurfa meira pláss til að beygja örugglega. Mig grunar að skólabílar aki gjarnan þessa leið eftir að þrengt var að Hofsvallagötu.

Líst vel á. Aukið öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda og þá væri gatan líka ánægjulegri að labba.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information