Endurvinnslu- og hringrásarstöðvar í stað bensínstöðva

Endurvinnslu- og hringrásarstöðvar í stað bensínstöðva

Endurvinnslu- og hringrásarstöðvar í stað bensínstöðva

Points

Í Kaupmannahöfn er mikið um svona stöðvar, hægt að finna í næstum öllum hverfum. Þar er líka hægt að fá lánuð svokölluð Kristjaníuhjól til þess að ferja varninginn heim, eða þá á stöðina. Þetta er algjör snilld. Hvetur fólk til að endurnýta hluti í staðinn fyrir að fara með þá á haugana. Tala nú ekki um ef þú ert að hefja búskap og vantar bókstaflega allt í innbúið, þá getur hjálpað gríðalega að geta kippt hinu og þessu af svona stöð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information