Göngubrú

Göngubrú

Göngubrú yfir sæbraut móts við holtagarða eða undirgöng það mundi bæta samgöngur hjólandi og gangandi yfir þessa hraðbraut.

Points

það mundi bæta samgöngur hjólandi og gangandi yfir þessa hraðbraut.

Ég er ekki á móti þessari hugmynd. En mig minnir að Sæbrautin eigi að vera undirkeyrslulaus, þeas engar brýr, skilti eða annað sem stöðvar för flutningabíla með háan farm. Þannig að þetta þyrfti að vera undirgöng frekar. Eða brú sem hægt er að opna þegar að svona sérflutningum kemur.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9160

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information