Ljósastaura við gangstéttir milli Seljahverfis og Kópavogs

Ljósastaura við gangstéttir milli Seljahverfis og Kópavogs

Fyrir 2-3árum voru settir upp ljósastaurar við hluta af þessum gangstéttum sem liggja á milli A: Stapasels, Stallasels, Stokkasels og Blásala B: Hveralind, Hljóðalind og Stuðlasel C: Ísalind, Iðulind og Strýtusel en verkið ekki klárað, það vantar td. ljósastaur við gangstétt milli Stapasels 8/10 og Blásala 25 og við fleiri af þessum stöðum. Einnig mætti þétta staura á gangstígnum milli þessara hverfa á þessu svæði, það sést vel hvað lýsing er þéttari á nýrri gangstígnum ofar í hverfinu

Points

Það er mikil gangandi og hjólandi umferð á milli Seljahverfis og Kópavogs. Þörf á betri lýsingu annað hvort með ljósastaurum við þessar gangstéttir eins og sumstaðar er búið að gera eða á móts við þær Kópavogsmegin en þeim megin eru ljósastaurarnir sem lýsa upp gangstéttina á milli Seljahverfis og Kópavogs, eins og sjá má á malbikinu þá eru þeir ljósastaurar sem upp voru settir fyrir 2-3árum fæddir frá þeim.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8990

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information