Göngubrú yfir Kringlumýrarbrautina til að tengja hverfi

Göngubrú yfir Kringlumýrarbrautina til að tengja hverfi

Til að tengja saman hlíðarhverfið við mýrarhverfið, svo börn og aðrir eigi t.d. auðveldara og öruggara með að sækja íþróttaþjónustu ofl. hjá Fram í Safamýri. Stuðla að sameiningu hverfa þannig að hættulegar umferðargötur séu ekki lengur ógn við það.

Points

Betri Reykjavík næst með sameiningu en ekki sundrung. Hættulegar umferðargötur eru ekki til að bæta þetta og því þarf að finna lausn svo hverfin geti sótt mismunandi þjónusti til hvors annars.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9129

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information