Útigrill og bekki í Seljahverfið

Útigrill og bekki í Seljahverfið

Útisvæðið fyrir neðan Seljakirkju er gróskumikið og skjólsælt svæði sem væri hægt að nýta enn betur. Við leggjum til að það verði búinn til góð útgrillaðstaða með bekkjum og ruslatunnum nálægt Frisbígolfvellinum sem er eitt af aðaleinkennum svæðisins í dag. Nákvæm staðsetning væri hægt að útfæra í samráði við Hverfaráð og Íbúasamtökin.

Points

Síðasta sumar var settur upp frábær frisbígolfvöllur sem er orðið eitt af einkennum þessa svæðis. Það væri frábært að fá útigrill og bekki sem myndust nýtast öllu hverfinu á sumrin og jafnvel yfir vetrartímann. Við í félagsmiðstöðinni Hólmaseli sjáum fyrir okkur að svona aðstaða yrði hvetjandi fyrir íbúa hverfisins að eyða meira af frítíma sínum úti með fjölskyldu og vinum. Við myndum svo sannarlega nýta okkur þessa aðstöðu með unglingunum okkar :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information