Eyjan í Elliðaárdal

Eyjan í Elliðaárdal

Eyjan í Elliðaárdal

Points

það að banna hjólreiðar á völdum svæðum er út í hött. sérstaklega þegar tekið er tilit til þess að það er mikið um lokanir vegna framkvæmda á hjólastígunum. hjólastígarnir nýtast vel til að komast á milli svæði en svo er til í dæminu að fólk er að hjóla sér til ánæju og vill fá að njóta náttúrunnar á sama tíma og velur þá að hjóla mjóu malarstígana. ef það er nauðsinlegt að banna einhverja þá er frekar að banna gangandi vegfarendur á hjólastígunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information