Gangbraut við akbraut milli Fífusels og Fjarðarsels

Gangbraut við akbraut milli Fífusels og Fjarðarsels

Það vantar almennilega gangbraut á milli leikskólans og Fífusels. Það fara alltaf allir þar yfir og þetta er hættulegt og stríðir á móti því sem krökkum er kennt í umferðarskólanum s.s alltaf fara yfir gangbraut en ekki götu.

Points

Það eru oft börn að fara þarna yfir og enginn gangbraut. Það er ekki einu sinni gangbraut yfir að næstu gangbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information