Opna Skólaveg á milli Borgarholtsskóla og Engjaskóla

Opna Skólaveg á milli Borgarholtsskóla og Engjaskóla

Opna Skólaveg á milli Borgarholtsskóla og Engjaskóla

Points

Þetta er frábær hugmynd! Á timum þar sem við erum ætið með hugan við hnatt hlýnun þá er þetta eitt lítið skref til að hjálpa í því. Við í Engjahverfi sem erum á leið norður þurfum að taka á okkur stóran krók með bið á ljósum við Víkurveg með tilheyrandi óþarfa mengun þar sem við lengjum ferð okkar ótrúlega mikið á ársgrunvelli bara til að skella okkur í Mosfellsbæ sem dæmi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information