Lagfæra stígakerfi Norðlingaholts

Lagfæra stígakerfi Norðlingaholts

Í hverfinu eru margir stígar en skipulag þeirra er þannig að engin greið leið er í gegnum hverfið heldur liggja allir stígar í hringi og eru svo tengdir saman með stubbum sem standast sjáldnast á. Á nokkrum stöðum hafa myndast slóðir yfir grasflatir sem mætti gera að stígum til að auðvelda umferð reiðhjóla um hverfið. Þessi horn eru hættuleg á veturna í hálku og langt fram á sumar meðan sandur liggur þar enn.

Points

Ástandið skapar hættu og óþægindi fyrir hjólafólk.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8973

Hluti af Norðlingaskóla er í staðsettur í Brautarholti og fer kennsla þar fram fyrir 5 til 7 bekk. Krakkar sem koma út suðurhluta hverfisins fara yfir Árvað þvert yfir götu, þar sem ekki er nein skýr gönguleið og allir foreldrar sem eru að fara með börnin sín á Rauðhól og Norðlingaskóla eru að keyra upp Árvað á sama tíma. Það er því mikil hætta á slysum allan ársins hring.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information