Þjóðarhöll í Laugardal eða annars staðar???
Laugardalur er eitt helsta íþrótta- og útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Þar eru meðal annars stærsta sundlaug landsins, stærsta líkamsræktarstöð landsins, þjóðarleikvangur KSÍ, Laugardalshöll, skautahöll, fjölskyldu- og húsdýragarður, Tennis- og badmintonhöll, æfingasvæði og kastvellir, grasagarður, tjaldsvæði o.fl.. Dalurinn hefur getað státað af stórum grænum almenningssvæðum. Verður svo áfram ef heldur svo áfram sem horfir með byggingarframkvæmdir í dalnum með tilheyrandi umferð?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation