Þjóðarhöll í Laugardal eða annars staðar???

Þjóðarhöll í Laugardal  eða annars staðar???

Þjóðarhöll í Laugardal eða annars staðar???

Points

Laugardalur er eitt helsta íþrótta- og útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Þar eru meðal annars stærsta sundlaug landsins, stærsta líkamsræktarstöð landsins, þjóðarleikvangur KSÍ, Laugardalshöll, skautahöll, fjölskyldu- og húsdýragarður, Tennis- og badmintonhöll, æfingasvæði og kastvellir, grasagarður, tjaldsvæði o.fl.. Dalurinn hefur getað státað af stórum grænum almenningssvæðum. Verður svo áfram ef heldur svo áfram sem horfir með byggingarframkvæmdir í dalnum með tilheyrandi umferð?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information