Einstefn

Einstefn

Einstefn

Points

Þetta myndi breyta miklu fyrir íbúa miðborgarinnar, uppá hávaða, mengun og öryggi að gera. Gott dæmi er Klapparstígur neðan Hverfisgötu. Þar mætti vera einstefna niður frá Hverfisgötu. Þannig myndi umferðarþunginn frá Sæbraut upp á Hverfisgötu (sem er mikill!) beinast frá íbúðabyggð. Á Ingólfsstræti, milli Sæbrautar og Hverfisgötu, eru aftur á móti engar íbúðir og eðlilegast væri því að slíkum umferðarþunga sem um ræðir væri beint þá leið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information