Gönguljós yfir Hverfisgötuna

Gönguljós yfir Hverfisgötuna

Tek undir með framsögukonu - gönguljós á gatnamótum Frakkastígs og Hverfisgötu eru bráðnauðsynleg fyrir börn og eldri borgara sem búa sitthvoru megin við Hverfisgötuna. Mikil og hröð umferð og oft erfitt að sjá bíla á ferð vegna kyrrstæðra bíla í bílastæðum. Fyrir ökumenn getur líka verið erfitt að sjá gangandi vegfarandur þar sem margt truflar á þessari götu.

Points

Hlynntur markmiðinu en held að lausnin sé röng. Væri frekar til í að Hverfisgata væri gerð að vistgötu, þar sem umferð væri blönduð í meira mæli en nú er. Bílar yrðu alltaf að víkja fyrir fótgangandi, hjólum og öðru.

Tek undir með framsögukonu - gönguljós á gatnamótum Frakkastígs og Hverfisgötu eru bráðnauðsynleg fyrir börn og eldri borgara sem búa sitthvoru megin við Hverfisgötuna. Mikil og hröð umferð og oft erfitt að sjá bíla á ferð vegna kyrrstæðra bíla í bílastæðum. Fyrir ökumenn getur líka verið erfitt að sjá gangandi vegfarandur þar sem margt truflar á þessari götu.

Tek heils hugar undir. Mjög mikilvægt mál.

Umferðaröryggi barna ætti alltaf að vera í forgangi, en þau eru m.a. hvött til að ganga í skólann/frístundirnar heiman frá sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information