Gróðurhús við Víkurskóla nýsköpunarskóla

Gróðurhús við Víkurskóla nýsköpunarskóla

Gróðurhús við Víkurskóla nýsköpunarskóla

Points

Viđ þurfum ađ tengjast náttúrunni og lífinu betur

Ræktun kennir börnum um gang náttúrunnar

Góð hugmynd

Frábær hugmynd

Þetta er góð hugmynd. Það jafnast á við hugleiðslu að vinna við gróður. Börnin fræðast um ræktun og þetta er það sem við þurfum á að halda sem samfélag. Það er örugglega til fjöldi rannsókna sem hægt væri að vitna í þessari hugmynd til tekna, t.d. hvað varðar að vinna með höndunum, vinna við gróður, efla góð samskipti, minni tíðni þunglyndi o.fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information