Útikörfuboltavöllur fyrir aftan Þrótt/Ármann

Útikörfuboltavöllur fyrir aftan Þrótt/Ármann

Útikörfuboltavöllur fyrir aftan Þrótt/Ármann

Points

Krakkar safnast saman á svona völlum og leika sér. Heilbrigð og góð útivera í stað tölvuspila. Hér er endalaust af upprennandi körfuboltafólki sem hefur enga aðstöðu til þess að æfa, leika sér og vera creative utan æfingatíma. Vellirnir við skólana eru hrikalega slappir og körfurnar ónýtar. Frábært fyrir Ármann-körfu að geta tekið útiæfingar. Það er komin mikil og góð reynsla á góða úti-körfuboltavelli í mörgum bæjarfélögum landsins, hægt að sækja rágjöf og leiðbeiningar þangað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information