Það væri frábært að hafa leikvöll fyrir börn á háskólasvæðinu. Margt starfsfólk og nemendur koma reglulega með börnin sín í skólann en lítið er fyrir þau að gera á háskólasvæðinu. Nóg pláss er fyrir leikvöll á ýmsum auðum túnum kringum byggingar skólans.
Mögulegar staðsetningar leikavallarins
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation