Lágvöruverslun við Stúdentagarða

Lágvöruverslun við Stúdentagarða

Lágvöruverslun við Stúdentagarða

Points

Það er eiginlega út í hött að ekki sé búið að setja upp lágvöruverslun á þessu svæði þar sem stór hluti íbúa er í námi og ekki með miklar tekjur og mikið af stúdentum sem eiga börn þ.m.t. Margir stúdentar eiga ekki efni á að reka bíl og því neyðast til að versla í Krambúðinni sem er meðal dýrustu verslananna en næsta lágvöruverslun er alla leið á Granda. Þetta er eitthvað sem ætti að vera löngu komið á stúdentasvæðið!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information