Lágvöruverslun við Stúdentagarða
Það er eiginlega út í hött að ekki sé búið að setja upp lágvöruverslun á þessu svæði þar sem stór hluti íbúa er í námi og ekki með miklar tekjur og mikið af stúdentum sem eiga börn þ.m.t. Margir stúdentar eiga ekki efni á að reka bíl og því neyðast til að versla í Krambúðinni sem er meðal dýrustu verslananna en næsta lágvöruverslun er alla leið á Granda. Þetta er eitthvað sem ætti að vera löngu komið á stúdentasvæðið!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation