Í mörg ár hefur skátafélagið Garðbúar ásamt öðrum eigendum í Hólmgarði 34 verið í vandræðum með að fjármagna málingu á húsinu þar sem sífelt er krotað á það. Borgin hefur verið að aðstoða við að fegra veggi sem krotað er í sífellu á. Endilega hjálpum skátfélaginu að halda húsinu snyrtilegu.
Húsið er áberandi í miðri götunni fyrir aftan leikskóla húsið hefur verið notað sem frístundaheimili. Það er því forvarnarmál að halda húsinu hreinu og umhverfinu í kringum það.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation